#111 „Það er alltaf einhver afstaða í gríni“ - Dóra Jóhannsdóttir

Karlmennskan

Jan 13 2023 • 1 hr

Áramótaskaupið hefur sennilega aldrei fengið jafn almennt sterk jákvæð viðbrögð frá flestum, nema kannski „nokkrum fótboltagrúbbum” eins og Saga Garðars orðaði í viðtali á dögunum og svo er spurning hvernig sumum meintum og vinum þeirra fannst skaupið. Dóra Jóhannsdóttir leikkona og leikstjóri Áramótaskaupsins kryfur nokkra sketsana og gefur okkur innsýn í ferlið við skaupið. Hvernig kemur hún auga á fyndnina í gráum hversdagsleikanum og sárum kynferðisofbeldis og útlendingaandúðar? Förum inn í afstöðu grínsins og þerapjútíkina sem grínið getur gefið, veltum upp hvort gera megi grín að hverju sem er og hvernig sem er og hvað fær fólk til að hlæja. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Nartuo (án söngs) Veganbúðin, ÖRLÖ og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða uppá þennan þátt.

You Might Like

Stuff You Should Know
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
This American Life
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Molecole Urban
Molecole Urban
Edoardo Imperiale
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
The Ezra Klein Show
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion
Criminal
Criminal
Vox Media Podcast Network
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
We Can Do Hard Things
We Can Do Hard Things
Glennon Doyle and Audacy
Radio Rental
Radio Rental
Tenderfoot TV & Audacy
Am I the Jerk?
Am I the Jerk?
youtube.com/amithejerk
Literally! With Rob Lowe
Literally! With Rob Lowe
Stitcher & Team Coco, Rob Lowe
Behind the Bastards
Behind the Bastards
Cool Zone Media and iHeartPodcasts
Girls Next Level
Girls Next Level
Holly Madison, Bridget Marquardt & Audioboom