S2:Þ2 Klám ruslar í kynheilbrigði

Karlmennskan

May 14 2024 • 38 mins

Klám er oft fyrsta vísbending barna um kynlíf og jafnvel aðgengilegasta kynfræðslan sem þau fá. En klám er ekki kynfræðsla þótt það hafi áhrif á kynhegðun og hugmyndir barna og fullorðinna um kynlíf – með miður góðum afleiðingum. Kynferðisofbeldi, klámvæðingu hversdagsleikans, hlutgervingu kvenna og óraunhæfum útlitskröfum.

Í þessum þætti skoðum við áhrif kláms á einstaklinga í gegnum reynslu tveggja stráka á þrítugsaldri sem hættu að horfa á klám, Eddu Lovísu sem hætti að framleiða klám og Kolbrúnu Hrund kynjafræðing sem hatar klám. Kolbrún Hrund hefur rannsakað áhrif kláms á ungt fólk og fylgst með rannsóknum alþjóðlegra sérfræðinga í langan tíma og hefur því sitthvað fyrir afstöðu sinni. Í þættinum er greint frá því hvernig reynsla strákanna tveggja og Eddu Lovísu er í takt við rannsóknir sem Kolbrún Hrund fjallar um. Undirliggjandi spurning þáttarins er hvort að kláminu fylgi kynfrelsi eða hvort það sé enn eitt kúgunartæki feðraveldis og kapítalismans?

Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Tónlist: Mr. Silla – Naruto (án söngs)

Viðmælendur: Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Edda Lovísa Björgvinsdóttir, Sigurjón og „Gestur“.

Fjármagnað af thridja.is/styrkja

You Might Like

Stuff You Should Know
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
This American Life
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Molecole Urban
Molecole Urban
Edoardo Imperiale
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
The Ezra Klein Show
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion
Criminal
Criminal
Vox Media Podcast Network
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
We Can Do Hard Things
We Can Do Hard Things
Glennon Doyle and Audacy
Radio Rental
Radio Rental
Tenderfoot TV & Audacy
Am I the Jerk?
Am I the Jerk?
youtube.com/amithejerk
Literally! With Rob Lowe
Literally! With Rob Lowe
Stitcher & Team Coco, Rob Lowe
Behind the Bastards
Behind the Bastards
Cool Zone Media and iHeartPodcasts
Girls Next Level
Girls Next Level
Holly Madison, Bridget Marquardt & Audioboom