120. „Mamma, hann er í kjól“ - Hólmsteinn Eiður Guðrúnarson

Karlmennskan

Apr 27 2023 • 36 mins

  1. „Mamma, hann er í kjól“ - Hólmsteinn Eiður Guðrúnarson

Hann er næstum því sextugur, gagnkynhneigður, giftur í tæpa þrjá áratugi, með tvær háskólagráður, starfar í leikskóla og byrjaði að notast við varalit, naglalakk og kjóla fyrir nokkrum árum. Hólmsteinn Eiður Guðrúnarson segist beita sínum karllægu forréttindum á þennan hátt til að hafa jákvæð áhrif á börnin sem hann starfar með en fyrst og fremst vegna þess að honum líður vel þannig. Honum er nákvæmlega sama hvað fólki finnst um hann og segist almennt fá stuðning fyrir að rjúfa hefðbundinn ramma karlmennskunnar. Enda telur hann það vera karlmennsku að geta staðið utan við hina hefðbundnu ímynd.

Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs)

Veganbúðin, BM Vallá og ÖRLÖ ásamt bakhjörlum Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.

. . .

Þú getur stutt við frekari hlaðvarpsþáttagerð og fræðslumiðlun á samfélagsmiðlum með því að gerast bakhjarl á karlmennskan.is/styrkja

You Might Like

This American Life
This American Life
This American Life
Stuff You Should Know
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
The Why Files: Operation Podcast
Molecole Urban
Molecole Urban
Edoardo Imperiale
Criminal
Criminal
Vox Media Podcast Network
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Way I Heard It with Mike Rowe
The Ezra Klein Show
The Ezra Klein Show
New York Times Opinion
We Can Do Hard Things
We Can Do Hard Things
Glennon Doyle and Audacy
Radio Rental
Radio Rental
Tenderfoot TV & Audacy
Literally! With Rob Lowe
Literally! With Rob Lowe
Stitcher & Team Coco, Rob Lowe
Am I the Jerk?
Am I the Jerk?
youtube.com/amithejerk
Behind the Bastards
Behind the Bastards
Cool Zone Media and iHeartPodcasts
Girls Next Level
Girls Next Level
Holly Madison, Bridget Marquardt & Audioboom