13. Fóðurskammtar hunda og katta

Dýrheimar

Oct 6 2023 • 21 mins

Hvað gefum við dýrinu okkar mikið að borða? Hversu oft á dag? Hvað þarf að hafa í huga? Eru fleiri leiðir? Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja ræða saman um málefnið.