Video rekkinn

Ragnar Aðalsteinn Guðjónsson og Hildur Evlalía Unnarsdóttir

Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars. Þættirnir fara í gegnum kvikmyndaferill einnar manneskju í senn, frá upphafi til enda með því að horfa á og svo fjalla um eina bíómynd í einu. Hér eru alls engir sérfræðingar á ferð og bara almennt verið að gasa um það sem er vel og illa gert í myndinni. Við hvetjum alla til að fylgjast síðan með gangi mála á FB síðu Video Rekkans: https://www.facebook.com/videorekkinn read less
TV & FilmTV & Film

Episodes