62. Þáttur - Vatnsturninn í Chicago

Draugasögur

Jul 28 2021 • 23 mins

Eitt sinn, það eina sem stóð uppúr borginni eftir skelfilegar hamfarir og veittu óttaslegnum íbúum von, í vonleysi og styrk í miðri styrjöld. En á sama tíma áminning um það sem eitt sinn var og líf sem aldrei munu snúa aftur... eða hvað? Og hvað er það við hann sem sogar að sér sálir í sjálfsvígshugsunum aftur, og aftur ? Verið velkominn í Vatnsturninn í Chicago ..... Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á draugasogur.com Samhliða þessum þætti kemur út íslenskur þáttur fyrir áskrifendur um rannsókn okkar á Húsi Númer 12. Þar sem ung fjölskylda óskaði eftir aðstoð okkar eftir að hafa glímt við skuggaverur, ofbeldi og hrylling síðan þau fluttu þangað inn. Skoðaðu málið á patreon.com/draugasogur - Engin binding og fáðu strax aðgang að öllu áskriftarefni frá upphafi !